Thursday, February 10, 2011

Rúdolf





Mig hefur langað í eitthvað líkt þessu á vegginn minn, þó svo að ég væri frekar til í flott hrútshöfuð, enda vafalaust heavy mikil kindakona:)

en fann þetta skapalón á netinu að myndinni hér að neðan og hér er linkur þar sem hægt ar að prenta út teikninguna og það er hægt að gera þetta úr pappa 
(fara í kassagerðina og fá pappa í réttri stærð) svo bara skera út og púsla saman, það er eflaust mjög flott að láta bara brúna pappann njóta sín, en það er líka hægt að mála á pappann, veggfóðra hann eða líma flott efni sem þið eigið til í skápnum, þetta prentast út á A4 blað, ég sendi þetta að vísu í stækkun (A3) og tók þetta með mér í trésmíði og er að gera þetta út 12mm þykkum mdf plötum, leyfi ykkur að fylgjast með;) 
en ætla líka að prufa hina útfærsluna, kannski fær litli bróðir hana í innflutningsgjöf :) 

Jæja prufiðið !!!!!

No comments:

Post a Comment