Enn einn yndislegur laugardagur runninn upp, sofa út smá, kósýheit með kaffibollann og svo út í daginn,
fann þetta vafrandi um í morgun.... á eftir að setja inn linkana á nokkrum stöðum ( will do )
Knit and destroy, æðisleg prjónandi kella sem er með snilldar útfærslur...
Hér er smá hugmynd fyrir ykkur
til að endurnýta hlýra og eða stuttermabolina ykkar !!
Ein önnur afmælishugmynd
binda blöðrurunar á crepe pappír sem er búið að sníða í arkir og hengja upp !!
Alger nauðsyn í öllu okkar snúrur fargani, nýta brauðpoka klippurnar sem loka pokunum !!
xo Magga
No comments:
Post a Comment