Thursday, April 14, 2011

Pappírsblómin.. mín útgáfa :)

Hey þið munið eftir pappírsblóma tutorialinu frá henni Auði sem ég setti inn fyrir nokkrum viku, gaf mér tíma í að prufa smá !!!! og voila, tók ekki nema held ég korter, keypti silkipappír í tiger og notaði bara eitt blað og klippti í litla ferhyrninga og svo bara flott grein útí garði og límband.... hér er tutorialið
svo kom þetta svona út hjá mér...xoxo
Magga