Saturday, January 14, 2012

Laugardagur..

Enn einn yndislegur laugardagur runninn upp, sofa út smá, kósýheit með kaffibollann og svo út í daginn, 
fann þetta vafrandi um í morgun.... á eftir að setja inn linkana á nokkrum stöðum ( will do )

Knit and destroy, æðisleg prjónandi kella sem er með snilldar útfærslur...


Hér er smá hugmynd fyrir ykkur 
til að endurnýta hlýra og eða stuttermabolina ykkar !!Ein önnur afmælishugmynd

binda blöðrurunar á crepe pappír sem er búið að sníða í arkir og hengja upp !!Alger nauðsyn í öllu okkar snúrur fargani, nýta brauðpoka klippurnar sem loka pokunum !!


xo Magga

Sunday, January 8, 2012

afmælishugmyndir....

Krúttað hjá henni Merrilee, hún er alltaf með eitthvað nýtt á hverjum degi og þá sérstaklega eitthvað sem hún gerir með gaurunum sínum :)

En hér er mynd úr einu afmæli strákanna
 Og svona merkti hún skeiðarnar með nöfnunum á  krökkunum sem komu í veisluna, æðislega sætt.

Og smá föndur hattar....


xo
Magga

Kragarnir

Þetta er búinn að vera alger kraga desember, ótrúlega mikið af krögum orðnir til í allskyns litum og útfærslum.


Littla módelið mitt sem ég fékk spes að láni :))Fór í afmæli til Margrétar minnar Belgíu búa, alltaf jafn gaman að hittast svona öðru hvoru, smellti líka nokkrum myndum af okkur nöfnunum :)