Friday, February 3, 2012

Vefverslun Ær og Kýr


Við erum komin með smá vefverslun hjá Ær og Kýr  eða "Sheeps and Cows"

endilega kíkið á Sheeps and CowsSvo fyrir áhugasama þá verð ég með námskeið í "Hekluðum skartgripum" hjá námsflokkum Hafnarfjarðar 28 febrúar og 6 mars, þið getið skráð ykkur með því að hafa samband við Námsflokkana.

Æðislegur trefill, er ekki með uppskrift af honum, en ætti ekki að vera mikið mál að gera, hvort sem notast er við að prjóna 3 jafnstórar einingar eða hreinlega kaupa bara ullarefni og sníða í 3 einingar og flétta :) ef ég gef mér tíma í að prófa þá leyfi ég ykkur að njóta.


xoxo


No comments:

Post a Comment