Saturday, January 14, 2012

Laugardagur..

Enn einn yndislegur laugardagur runninn upp, sofa út smá, kósýheit með kaffibollann og svo út í daginn, 
fann þetta vafrandi um í morgun.... á eftir að setja inn linkana á nokkrum stöðum ( will do )

Knit and destroy, æðisleg prjónandi kella sem er með snilldar útfærslur...


Hér er smá hugmynd fyrir ykkur 
til að endurnýta hlýra og eða stuttermabolina ykkar !!



Ein önnur afmælishugmynd

binda blöðrurunar á crepe pappír sem er búið að sníða í arkir og hengja upp !!



Alger nauðsyn í öllu okkar snúrur fargani, nýta brauðpoka klippurnar sem loka pokunum !!


xo Magga

Sunday, January 8, 2012

afmælishugmyndir....

Krúttað hjá henni Merrilee, hún er alltaf með eitthvað nýtt á hverjum degi og þá sérstaklega eitthvað sem hún gerir með gaurunum sínum :)

En hér er mynd úr einu afmæli strákanna
 Og svona merkti hún skeiðarnar með nöfnunum á  krökkunum sem komu í veisluna, æðislega sætt.

Og smá föndur hattar....


xo
Magga

Kragarnir

Þetta er búinn að vera alger kraga desember, ótrúlega mikið af krögum orðnir til í allskyns litum og útfærslum.


Littla módelið mitt sem ég fékk spes að láni :))



Fór í afmæli til Margrétar minnar Belgíu búa, alltaf jafn gaman að hittast svona öðru hvoru, smellti líka nokkrum myndum af okkur nöfnunum :)

Wednesday, July 20, 2011

Bowtie ..

I am making these cute little bowties inspired by lady Bird in the us of a :))

little prinsess Amelía just loved hers 

and so does baby Nizza :))))

xoxo
Magga

Tuesday, July 19, 2011

Hekl for Life

Still going on my adventure thru the crochet world, endless things to learn !! 
just love this new pattern that I am learning to do from Miss Millie with the pattern that she calls "something pretty".
Here is my starting of a cushion :))))

xoxo
Magga

Sunday, July 10, 2011

Ný Fairytale taska !!!! blá

Enn ný taska !!!!
xoxo Magga

Fairytale taska

Við fjölskyldan fórum norður fyrir viku markvörðurinn okkar var að keppa á N1 mótinu og stóð sig með stakri prýði. 

Alveg yndislegt að vera á Akureyri, endalaust fallegur bær.

En fyrir norðan varð þessi flotta taska til sem núna er hægt að versla hjá mér í hinum ýmsustu litum. 





Það er hægt að senda email á mig magga@coton.is eða líka er hægt að kaupa hana hér til hægri á síðunni í litlu etsy búðinni :)))

XOXO
Magga