Wednesday, February 23, 2011

Dúskar til margs brúks .)

Nýr kjóll kominn í loftið, það verður bara gert eitt stykki af þessum
ég elska þetta square form mitt á kjól og leika mér svo með útfærslur

  
Svo gerði ég líka dúska teygju sem verða komnar í sölu fyrir þarnæstu helgi, líka hægt að nálgast þær á opna húsinu sem Ær og Kýr verða með Begga Design þann 4 mars nk, sendið meil á magga@coton ef þið viljið frekari upplýsingar um opna húsið :)
xoxo
Magga

No comments:

Post a Comment