Monday, February 7, 2011

 
Ær og Kýr er hönnun og hugverk mitt.

Ég heiti Sigríður Margrét Jónsdóttir.

Á þessu "bloggi" verð ég með vel flest af því sem ég er að sauma, prjóna, hekla eða föndra og allt annað sem mér finnst flott og áhugavert ;))

Vonandi hafiðið gaman af. 

No comments:

Post a Comment