Sunday, February 13, 2011

Helgin

Well Well heitt súkkulaði á sunnudagskveldi mmmm
sá þessa flottu glasa/bolla mottur á vafrinu, einfalt að gera ;)

 

Helgin fór að mestu leyti í hundana, sátum með cotonana í Garðheimum um helgina og kynntum tegundina, rosa gaman.Var líka að prufugera stærðir fyrir Ugluhúfuna úr íslenska lopanum, fékk þetta fínasta hár eða ennisband úr einni prufunni, svo kom sonurinn og hjálpaði til við myndatökuna og sagði mömmu sinni hvað hún ætti að gera " setja svona puttana í kinnarnar mamma" :)

xoxo
Magga

No comments:

Post a Comment