Thursday, February 10, 2011

Pom poms

 

Það rennur um þjóðina alveg stórkostlegt pom pom æði :) er ein að þeim sem smitaðist illa, en hér er ein enn útfærslæn á þessu frábæra fyrirbrigði, hálsmen sem hún Ashley Stock gerði, og hægt að útfæra á marga vegu, setja á hringi, á teygjur fyrir stelpurnar....


xoxo
Magga

1 comment:

  1. Flott blogg elskan, og djö er ég að fíla þetta hálsmen ;)

    ReplyDelete