Friday, February 11, 2011

London Fashion Week -

Jæja innanhússhönnuður í Tískuviku í London :) 
það koma alltaf nokkrir nýir hönnuðir inn og er Mary ein þeirra með sitt afar 
semmtilega sumar collection, sjónarhorn og eða útsýni og gardínur í textílnum 
og lögunin í formi innanstokksmuna, í þessu tilviki lampaskerma, 
frekar skemmtileg lína hjá henni og hún gengur bara líka upp.


 
xoxo
Magga

No comments:

Post a Comment